föstudagur, júní 13, 2003
|
Skrifa ummæli
Pálmi er í fríi og þeir lesendur sem bíða spenntir eftir bloggi frá honum geta þurft að bíða lengi.

Ég fór í fótbolta í hádeginu og stóð mig bara ágætlega miðað við smá skrall með vinnufélögunum í gærkvöldi.

Held ég taki því rólega um helgina og reyni að Photoshoppast aðeins.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar