þriðjudagur, júní 24, 2003 Joi |
11:44
|
Úr mbl (fyrir Sigga):
Ísland varð í fyrsta sæti í flokkum Uppáhalds Evrópulandið þegar árleg ferðaverðlaun bresku fjölmiðlanna The Guardian , Observer og Guardian Unlimited voru veitt í gær. Verðlaunin byggja á niðurstöðum könnunar sem fjölmiðlarnir gera árlega á meðal lesenda sinna.
|