Svar við fyrirspurn Sigga:
 Við löbbuðum niður á Hlemm og slógumst aðeins á leiðinni í grasbala (allt í gríni samt) og fórum síðan á Devitos.  EE náði í Ánna þar og við Hjölli fórum heim til mín og borðuðum Pizzu.  Klukkan var þá orðin um 0:30 held ég og það var bara ágætt að við færum bara allir að sofa, enda orðnir haugafullir.  
	 |