Við Hjölli horfðum á One Hour Photo á laugardagskvöldið og þar kemur fram ein besta setning síðustu ára. Robin Williams leikur sikk stalker og eitt skiptið er hann að horfa á fjölskylduna sem hann er að stalka í gegnum kíkir. Hann er eitthvað er hann ósáttur við fólkið því það er ekki að æsa sig yfir einhverju bréfi sem hann sendi á það, og segir við sjálfan sig:
"What a hell is wrong with this people?"
|