föstudagur, júlí 25, 2003
|
Skrifa ummæli
Annasamur dagur á enda og best að fara að koma sér til Jóa því við ætlum að fara að hjálpa Pálma að mála.
Annars þá er ég búinn að léttast heilmikið í dag þar sem að það svæði sem að brann svona vel síðasta laugardag fór að flagna doldið vel núna í dag og er nánast allt skinnið farið, en það gerir ekkert til, þetta var kort eð er lélegt skinn. Verst hvað mann klæjar undan þessu helvíti.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar