Eftir vinnu í dag ætla ég að skella mér í ræktina og taka svipað prógram og í gær.  Síðan um kvöldið er ég að spá í að hringja í Sonju, en hún er stödd í Madrid núna og vesenast aðeins
 Annars er ég að klára BS gráðuna í tölvunarfræði á næstu önn.  Á eftir tvo valáfanga og tek  Aðgerðargreining og  Sérhæfð gagnagrunnskerfi  (bæði valáfangar) og þá er þetta búið ... besta mál.  
	 |