Þegar ég horfði á fótboltann í gær - sérstaklega yfirferðina á tímabilinu 2002/2003 þá fann ég hvað ég er orðinn spenntur fyrir næsta tímabili. Get varla beðið þar til fyrsti alvöru leikurinn er - þ.e. 16 ágúst.
Gaman verður að sjá nýja leikmenn og einnig að sjá hvað Arsenal og Utd taka upp á þetta árið.
|