Þá er loksins komið að því að hitta blessaðann kafarakennarann, en ég fer heim til hans eftir vinnu í dag og við förum yfir málin og ræðum um framtíðina, seinna verður svo farið í laugina að leysa heimsmálin, en ef það tekst ekki þá, þá þurfum við bara að fara út í sjó að leysa málin og þá verða þau örugglega leyst í eitt skipti fyrir öll.
|