Þetta tókst mér á nokkrum árum í DK:
Norskar konur hafa tekið sæti stallsystra sinna frá Danmörku á lista yfir þær konur sem reykja mest í Evrópu, samkvæmt tölum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO, og greint er frá í norska blaðinu Aftenposten í dag. Í Noregi reykja að meðaltali 32% kvenna. Danskar konur hafa dregið saman reykingar úr 35% í 26%. Sömu sögu er að segja um danska karlmenn, en þeir hafa minnkað reykingar úr 38% í 34%.
|