þriðjudagur, júlí 22, 2003
|
Skrifa ummæli

Fimmtudagsklúbbur Slembibullara:

Já, við stofnuðum klúbb á Þingvöllum sem verður svona fimmtudagsklúbbur. Hugmyndin er að gera eitthvað saman annan hvern fimmtudag í framtíðinni, eða eins lengi og við nennum.
Eftirfarandi er svona hugmyndir af því hvað við gætum gert á þessum dögum:
  • Bíó

  • Tónleikar

  • Spilakvöld

  • Bowling

  • Pool

  • Listsýningar

  • Ýmsir menningaviðburðir

  • Videó

  • Kaffihús

  • Gönguferðir

  • .... o.flr., o.flr.
Það væri gaman að heyra í mönnum hvernig þeim líst á þetta! Pálmi og Oddur, hvað segið þið (og Pálmi, ekki setja upp hneykslissvipinn)?
Spurning hvort tónleikar annað kvöld, með Dúndurfréttum (Led Zeppelin, Pink Floyd o.flr.), sé fyrsti fundur, eða þá bara næsta eða þarnæsta fimmtudag?
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar