Fyrir næstu leiktíð er ég með hugmynd að spila nýjan tippleik.
 Næsta tímabil yrði skipt niður í 4 aðgerðir, 10 leikir x3 og í lokin 8 leikir x1.
 Fyrir hvert tímabil verður settur undir x peningur eða bjór og sá sem er efstur vinnur pottinn.
 or something like that.
 Ef menn gleyma að tippa - þá fá þeir jafn marga rétt og neðsti maður, þ.a. ef ske skyldi að einhver gleymi sér, þá er hann ekki down and out.  
	 |