þriðjudagur, júlí 29, 2003
|
Skrifa ummæli
Ég horfði á Extreme Ops í gær - mynd um fólk á skíðum. Hið skemmtilegasta afþreyjingarefni.

Nú er EE út úr bænum og þá er ekki að spyrja að ég hætti að sofa - síðustu 2 daga hef ég verið að skríða upp í rúm upp úr 2.00. Horfði á sjónvarpið fram eftir í gær og pirraði mig á því að ég browserinn minn heima er eitthvað skrýtinn - ég virðist ekki komast á allar heimasíður, t.d. kemst ég ekki á Soccernet og Teamtalk en kemst á mbl og planetsoccer.
Hef meira að segja uppfært browserinn, en ekkert gerist.

Í dag er ég að fara til tannlæknis - borun og allur pakkinn..
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar