miðvikudagur, júlí 09, 2003
|
Skrifa ummæli
Ég verð nú að viðurkenna að mér finnst Victoria Beckham hálf sorgleg manneskja. Hún rembist þvílíkt við að koma sér á framfæri og ég er bara ekki viss um að hún hafi snefil af hæfileikum. Hún getur ekki sungið og ég á eftir að sjá að hún geti leikið. Þetta frægðarbröllt hjónana er orðið frekar pirrandi og merkilegt að sjá David pósa í Real skyrtunni eins og eitthvað módel og algjör farsi þegar hann mætti í læknisskoðunina.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar