Golfmót hljómar vel, en ég sé að folf er eitthvað fyrir mig, auk þess er stofnkostnaður greinilega lítill og enginn hætta á að týna folfkúlunni (þar sem að hún er ekki til staðar) auk þess að þetta er greinilega mun bjórvænni íþrótt en golf.
Annars þá stóðu FH-ingar sig bara vel í gær og Allan Borgvardt (alveg merkilegt hvað danskan er furðulegt mál) er að gera góða hluti.
|