fimmtudagur, júlí 31, 2003
|
Skrifa ummæli
Hvað er að þessum manni???

George Bush, forseti Bandaríkjanna, segir að bandarísk yfirvöld vinni nú að því að semja lög þar sem gifting verður sérstaklega skilgreind sem samband karlmanns og konu. ,,Ég trúi því að gifting sé mál karlmanns og kvenmanns... við erum með lögfræðinga í því að finna út hvernig sé best að skilgreina að svo sé," segir Bush og blæs á kröfur samkynhneigðra um að þeir fái að giftast.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar