Ja, ég get nú ekki sagt að ég vorkenni mikið þeim næsta!
Úr mbl:
Leikkonan Angelina Jolie segist hafa stundað skírlífi frá því hún skildi við Billy Bob Thornton fyrir réttu ári.
Jolie lýsti þessu yfir í spjallþætti Jay Lenos en Jolie er nú að kynna nýjustu mynd sína, sem er framhaldsmynd um ævintýri Lara Croft, söguhetju tölvuleiksins Tomb Raider.
?Ég er einhleyp, ég hef ekki farið á stefnumót. Ég hef ekki stundað kynlíf í rúmt ár. Það er hræðilegt. Ég vorkenni þeim næsta. En ég hlakka auðvitað til næsta skiptis."
|