miðvikudagur, júlí 23, 2003
|
Skrifa ummæli
Ja, ég get nú ekki sagt að ég vorkenni mikið þeim næsta!

Úr mbl:
Leikkonan Angelina Jolie segist hafa stundað skírlífi frá því hún skildi við Billy Bob Thornton fyrir réttu ári.
Jolie lýsti þessu yfir í spjallþætti Jay Lenos en Jolie er nú að kynna nýjustu mynd sína, sem er framhaldsmynd um ævintýri Lara Croft, söguhetju tölvuleiksins Tomb Raider.

?Ég er einhleyp, ég hef ekki farið á stefnumót. Ég hef ekki stundað kynlíf í rúmt ár. Það er hræðilegt. Ég vorkenni þeim næsta. En ég hlakka auðvitað til næsta skiptis."
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar