Jæja, enn eitt bloggið í dag (ég er búinn að komast að því að það er magnið en ekki gæðin sem skiptir máli í þessum bransa!).
  
Sá þessa mynd á Soccernet áðan.  Þetta er nýji leikmaður United og mér sýnist á öllu að þetta sé djöfullinn sjálfur.  Nokkuð ljóst að við verðum ósigrandi á næstu leiktíð.  
	 |