þriðjudagur, júlí 15, 2003
|
Skrifa ummæli
Jæja, enn eitt bloggið í dag (ég er búinn að komast að því að það er magnið en ekki gæðin sem skiptir máli í þessum bransa!).


Sá þessa mynd á Soccernet áðan. Þetta er nýji leikmaður United og mér sýnist á öllu að þetta sé djöfullinn sjálfur. Nokkuð ljóst að við verðum ósigrandi á næstu leiktíð.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar