Búinn að breyta heitinu á myndasíðunni minni úr hinu fáránlega  gudjbargarson í  jg.  Linkurinn er því:  www.pbase.com/jg/.
 Annars er reynsluaðgangurinn minn útrunninn hjá PBase og ég er að spá í að kaupa mér fullann aðgang.  Það kostar $28 á ári fyrir 100mb af myndum, sem er nú bara helv... vel sloppið held ég.  
	 |