Það er eitthvað svo voðalega lítið að gerast hjá mér fyrir utan vinnuna að það tekur því ekki einu sinni að segja frá því.
 En ég get bent á nokkrar myndir sem teknar voru síðastliðinn föstudag hér á  garðfundi Bjórvinafélagsins og má þar sjá gamla og góða takta.
  
	 |