þriðjudagur, ágúst 12, 2003
|
Skrifa ummæli
Er þetta ekki of mikið?

Stóri bróðir sér allt – alls staðar
Bandaríska varnarmálaráðuneytið er að sögn AP fréttastofunnar að þróa eftirlitskerfi sem notar tölvur og þúsundir myndavéla til þess að fylgjast með, skrá og skilgreina hreyfingar á öllum bílum í útlendum borgum. Unnið er að verkefninu – sem kallast “Combat Zones That See” – í þeim tilgangi að bæta stöðu bandaríska hersins á átakasvæðum í erlendum borgum. Hins vegar benda ýmsir á að kerfið megi nota til þess að njósna um Bandaríkjamenn sjálfa. Hugbúnaðurinn í kerfinu þykir byltingarkenndur en með honum er unnt með sjálfvirkum hætti að skilgreina bíl eftir stærð, lit, lögun og númeri, eða greina ökumann eða farþega af andliti.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar