föstudagur, ágúst 29, 2003
|
Skrifa ummæli
Fór í gærkvöldi á 28 days later með Bjanna frænda mínum. Myndin er mjög, mjög góð og mæli ég með henni (3,5 drullukökur). Tónlistin með Goodspeed var líka að gera góða hluti.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar