fimmtudagur, ágúst 14, 2003
|
Skrifa ummæli
Ég hef verið í smá vandræðum undanfarið hvort ég ætti að kaupa mér bíl eða kafarabúning, svo ég ákvað bara að gera bæði (þ.e. druslubíll, en góður búningur)
Nú er bíllinn kominn og fékk ég bílinn ókeypis, en ég borgaði 27000 fyrir ný dekk á bílinn (á felgum) og svo einnig bifreiðagjöldin út árið (5000 kr) og því kostaði þetta mig 32000 kall, sem er nú bara ekki svo slæmt. Svo er þetta líka orðið svo auðvelt að við gengum frá öllum viðskiptunum bara á netinu. Bíllinn er árgerð 87 og ekinn 160þús.
Ökutæki
Fastnúmer:
IO248
Tegund:
MAZDA 323
Dagsetning kaupsamnings:
14.08.2003
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar