Hjölli ég ætla að fara á þetta - láttu vita ef þú hefur áhuga:
Loksins Loksins... Útgáfutónleikar Halldórs Laxness!
mínus
flytur Sirkus Halldórs Laxness.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús laugardaginn 23. ágúst.
fram koma:
á þessum einstaka viðburði munu koma fram fjöldinn allur af landsþekktum listamönnum sem enginn má missa af.
Curver
Einar Örn Benediktsson
Jóhamar
Einar Melax
Hrafn Ásgeirsson
The Hafler Trio
Videoverk eftir Frosta Runólfsson
Sirkusinn hefst klukkan 19:00. Aðgangseyrir 1000kr
|