Hver ætlar að redda miðum í þetta skiptið ... Ánni eða Hjölli kannski?
Forsala aðgöngumiða fyrir viðureign Íslands og Þýskalands í undankeppni EM hófst fyrir helgi og voru viðbrögð mjög góð, en um 1000 miðar hafa þegar selst af þeim 3000 miðum sem ekki hafði þegar verið ráðstafað. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 6. september næstkomandi.
|