Jæja þá er fyrstu umferð tippleiksins lokið, ekki riðu nú allir feitum hesti frá þessari helgi, nánar tiltekið Hjörleifur nokkur Sveinbjörnsson.
Staðan er þessi núna:
ÁHH - 7
Jói - 6
PP - 6
HS - 3
Pálmi fór nú aðallega illa á sænskum leikjum sínum þar sem hann fékk 0 af 3, en Jói og Árni tóku 2 af 3 þar.
Hjölli náði 2 af 3 leikjum sínum á utd og Arsenal leikjunum - hann er getspár strákurinn :)
Næsta umferð verður sennilega smá breytt - reglurnar koma út fljótlega.
Hér fyrir neðan sjáið þið leiki helgarinnar - ég reyni að bæta þetta næst, kemur í smá belg og biðu, en þið ættuð að geta lesið úr þessu samt.
			
Úrslit                      Hjölli          Jói          Árni           Pálmi
1   Man.Utd. - Bolton       1			1	1	1	1
2   Arsenal - Everton       1			1	1	1	1
3   Leicester - Southampton 	x		1	1	2	x
                               						
4   Fulham - Middlesbro     1			x	x	x	1
5   Blackburn - Wolves      1			2	x	1	1
6   West Ham - Sheff.Utd.   x			1	1	1	1
  						
7   Sunderland - Millwall   2			1	x	1	x
8   C.Palace - Watford      1			x	1	1	2
9   Reading - Nott.Forest   1			1	1	1	2
  						
10  Crewe - Ipswich         1			2	x	2	x
11  Enköping - Halmstad    2 			1	2	2	1
12  Landskrona - Örgryte    x			1	x	x	1
13  GIF Sundsv. - Elfsborg  	x		1	1	1	x
			                           
    3              6               7               6