fimmtudagur, ágúst 21, 2003
|
Skrifa ummæli
Jæja nú koma reglurnar af tippleiknum fræga:

1. 5 umferðir í einu liggja undir og er bara tippað á getraunaseðil.
2. 2 Leikir í gangi, einn þar sem bara er tippað einu sinni á leik og einn leikur þar sem má tvítryggja 5 leiki.
3. Kostnaður er 2000 kr. þar sem efsti maður fær 3000 kr. (efsti maður í hvorum leik fyrir sig) og maður nr. 2 fær 1000 kr. (í hvorum leik fyrir sig). Þannig getur einn unnið mest 6000 kr. Vinsamlegast látið vita ef þið eruð ósáttir við upphæðina.
4. Ég mun sjá um að halda utan um þetta - það þarf að senda mér tippið fyrir 12 að hádegi á föstudegi. Ég mun reyna að senda út seðilinn á miðvikudögum.
5. Ef aðili gleymir að tippa, þá fær hann jafn mikið og lægsti skorandi.
6. Þegar síðasta umferð er skal reynt að hittast og horfa á leikinn saman.

Þetta eru drög að reglunum - ef þið hafið einhver comment þá látið í ykkur heyra, aðallega vegna peningamála og hvort við eigum að hafa fleiri umferðir eður ei.

Spurning hvort það henti betur að vera með 10 umferðir eða 5, fannst skemmtilegra að hafa færri umferðir og fleiri útborgunardaga.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar