miðvikudagur, ágúst 13, 2003
|
Skrifa ummæli
Úr dagbók lögreglunnar 1. - 5. ágúst 2003:
Á mánudagskvöld var kvartað undan tónlistarhávaða úr íbúð í miðborginni. Að sögn tilkynnanda hafði sama lagið verið spilað samfleytt í 24 klukkustundir. Reynt var að ná sambandi við húsráðanda en án árangurs.

Hvaða rugl er þetta? Ég sagði ekki að þetta hefði verið í 24 klukkustundir heldur í nokkra daga og auk þess er hann ennþá að spila þetta lag allan sólarhringinn. Gerir lögreglan ekkert gagn? Af hverju er ekki búið að loka þennan mann inni ... það er kannski bara búið að því?!?
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar