fimmtudagur, ágúst 28, 2003
|
Skrifa ummæli
Um daginn horfði ég á mjög skemmtilega mynd í sjónvarpinu um hann Varða sem fór til Evrópu - þetta var svona hálfgerð heimildarmynd um farandssöngvara, eða götusöngvara í evrópu. Mjög áhugaverð og skemmtileg mynd sem ég mæli með að menn kíki á ef þeir hafa möguleika. Íslendingar hafa verið duglegir að búa til heimildarmyndir sem virkilega eru að virka, svo sem Hlemmur, Varði ofl. góðar myndir.
Amk er Varði kominn heim aftur þar sem hann var á Mínus tónleikunum sem ég fór á um helgina.

Í gær smellti ég mér á Players og horfði á Man Utd - Wolves, viss vonbrigði að utd skyldi ekki tapa stigi þar sem þeir voru grútlélegir og mjög heppnir að fá ekki mark á sig amk.
Mínir menn stóðu sig ágætlegak, stig á anfield er ekki neitt slæmt. Næst tökum við 3 stig frá Fulham.

Annars er ekki sama hver er, í fyrra fékk Sol Campbell rautt fyrir að verja boltann gegn Solskjær, nú gerði Nistelroy það sama og fékk bara tiltal. Já ekki skrýtið að Arsenal menn séu stundum pirraðir.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar