föstudagur, ágúst 08, 2003
|
Skrifa ummæli
Þurfa ekki Slembarar að drífa sig í að fjárfesta í miðum?

Forsala aðgöngumiða á Ísland - Þýskaland
Íslendingar mæta Þjóðverjum í undankeppni EM 6. september næstkomandi. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 17:30. Stórum hluta aðgöngumiðanna hefur þegar verið ráðstafað til Knattspyrnusambands Þýskalands og samstarfsaðila KSÍ. Nú hefst forsala á um u.þ.b. 3000 aðgöngumiðum og er það stór hluti þeirra miða sem eftir á að ráðstafa - Fyrst fer fram netsala í gegnum heimasíður KSÍ og ESSO,en síðan tekur við forsala á Nestis-stöðvum ESSO, svo fremi sem einhverjir miðar verði eftir.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar