Annars stefna nú menn á Brimklóarball um helgina - mikil stemning hefur magnast upp vegna þess.  Undirritaður hefur boðið öllum slembihópnum á þetta skemmtilega ball í kaplakrika - til að fagna að FH ingar hafa amk komist í InterToto keppnina, já ekki slæmt hjá þessum fræknu köppum sem spáð var falli.
 En mér skilst að þeir ætli nú að koma sér beint í UEFA með því að vinna ÍA í úrslitunum.
 Svo er spurning hvort KLÚBBÚRINN verði virkur annað kvöld.  
	 |