miðvikudagur, september 24, 2003
|
Skrifa ummæli
Jæja, keypti mér aðgang að síðu til að geyma myndirnar mínar, og borgaði ég 3600 kr. fyrir þetta fyrir heilt ár. Það er ótakmarkað pláss fyrir myndir, en 4gb gagnaflytningur á mánuði sem er alveg slatti. Mjög ánægður með þessa síðu.

Myndasíða
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar