föstudagur, september 12, 2003
|
Skrifa ummæli
Sheringham bestur í ágúst
Teddy Sheringham framherji nýliða Portsmouth var í dag útnefndur leikmaður ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sheringham, sem er 37 ára gamall og gekk í raðir Portsmouth frá Tottenham í sumar, skoraði 4 mörk fyrir Portsmouth í mánuðinum.

Hvað var Tottenham að hugsa, á meðan hann er valinn besti maðurinn þá erum við að tapa 0-3 á heimavelli fyrir Fulham - rugl og bull og út með Glenn Hoddle.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar