þriðjudagur, október 28, 2003
|
Skrifa ummæli
Annars var ég að frétta af þessum vef vefur.puki.is, en hann er doldið sniðugur því það er hægt að skella inn heilu word skjölunum þarna í þennan litla reit sem notaður er til yfirlestrar. Vildi bara svona deila þessu með mér.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar