Annars vill ég gefa Sigurði Óla gula spjaldið fyrir að vera mjög ílla undirbúinn fyrir reglulegan pistil sinn ... og það gengur ekki að hann reddi sér svona ódýrt á síðustu stundu.  Legg ég til að hann leggi meiri vinnu og metnað í sinn næsta pistil.
 Fyrir hönd ritstjórnar Slembibullsbræðra:
 Jóhann  
	 |