Ekkert bólar á pistli Sigga.
 Annars dreymdi mig í nótt að það væri búið að stela öllum aukahlutum af hjólinu mínu.  Síðan þegar ég vaknaði og hljóp niður í geymslu þá stóð það þar óhreyft.  Mjög skrítið!
 Ég byrja á framhaldsnámskeiði í Salsa í kvöld og síðan verður lærdómur um helgina, með stuttri viðkomu í skírn hjá Pálmfróði.  
	 |