laugardagur, október 25, 2003
|
Skrifa ummæli
Engin köfun í dag, eins og til stóð. Kennarinn var veikur og þegar ég hringdi í hann var hann staddur á heilsó í Hafnarfirði. Ég ætlaði því bara að vera duglegur og skipta um púströr á bílnum, en bílanaust var lokað, svo ég fór bara í heimsókn til bróður míns og fór svo að við kjöftuðum frá okkur allan daginn, svo ég kom hingað (á Veðurgerðina) til að tékka á hve fáa rétta ég var með í enska og var ég með 8 rétta núna, sem var náttúrulega ekki nógu gott. Núna er ég bara orðinn svangur og ætla að skella mér á Kenní (eða er Kenní með ý?).

En í staðin fyrir enga köfun þessa helgi þá verður næsta helgi bara tekin tvöföld og er stefnan að fara bæði laugardag og sunnudag.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar