þriðjudagur, október 21, 2003 Joi |
14:17
|
Þetta er áhugavert:
The Truth and Lies of 9-11
Mike Ruppert heldur mjög fróðlegan fyrirlestur þar sem hann heldur því fram að Bandaríkjastjórn hafi haft fulla vitneskju um hryðjuverkin 11. september og lýsir því hvernig stríð Bandaríkjamanna gegn hryðjuverkum er nátengt bandarískum olíuhagsmunum. Þá fjallar hann sérstaklega um mikilvægi eiturlyfjasölu og peningaþvottar fyrir bandarískan efnahag. Í málflutningi sínum notast hann nær eingöngu við opinber gögn og viðurkenndar heimildir.
138 mín
Gagnauga
|