þriðjudagur, október 28, 2003
|
Skrifa ummæli
Fékk sent heim í gær blaðið DIVE, var svo eitthvað aðeins að glugga í því svona fyrir svefninn og svo fór að ég sofnaði út frá því einhverntíman seint og um síðar meir. Ég vaknaði svo klukkan 6 í morgunn og slökkti á náttljósinu og hélt svo áfram að sofa, heyrði svo ekkert í klukkunni (slökkti amk á henni án þess að muna nokkuð eftir því) og vaknaði ekki fyrr en klukkan hálf tíu. Eftir það er nú ekki frá miklu að segja, en í kvöld er það Kill Bill, en rétt áður tek ég nokkrar skákir (svona eins og venjulega á þriðjukvöldsdögum).
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar