Jæja, þá er komið að öðrum pistli Sigga og ætlar hann nú að prófa viðtalsformið.  Kíkjum á þetta:
----------
 FöstudagspistillJæja ég ætla að hafa fjölbreytni í pistlum mínum, að þessu sinni tók ég viðtal við Jóhann, og tel ég skynsamlegast að láta viðtalið koma óritskoðað og án skýringa og menn legg dóm að það í heild sinni.
 Góða skemmtun
 
 Jóhann says:
 Hvar er helvítis pistillinn???
 Siggi says:
 hef ekki komist í hann búið að vera dáldið mikið að gera
 Jóhann says:
 Já, hann verður bara að ganga fyrir!
 Siggi says:
 já þetta er vítavert kæruleysi
 Jóhann says:
 já
 Siggi says:
 talandi um kæruleysi
 Siggi says:
 og forgangsröðun
 Siggi says:
 eru ekki 11 ár síðan þú byrjaðir í náminu sem þú ert að ljúka núna 
 Jóhann says:
 Ja, hvenær byrjar þú að telja?
 Siggi says:
 1992
 Jóhann says:
 Ég byrjaði í HR 95
 Siggi says:
 hvað varstu að gera á árunum 1992-1995
 Jóhann says:
 flensborg
 Siggi says:
 hvað varstu lengi í flensborg
 Jóhann says:
 Flensborg er MJÖG erfiður skóli!!!
 Siggi says:
 hehe
 Jóhann says:
 4,5 ár
 Siggi says:
 byrjaðirðu þar ekki árið 1988 um haustið
 Jóhann says:
 man það ekki
 Siggi says:
 jú það hlýtur að vera ef þú hefur byrjað strax eftir grunnskóla
 Jóhann says:
 Byrjaði reyndar í HR haustið 94 en hætti vegna þess að ég féll í áfanga sem ég þurfti að ná til að halda áfram.  Var reyndar algjört svindl að ég náði honum ekki
 Siggi says:
 en fyrst þú hefur lokið skólanum um áramótin 92/93 hvað varst uþá að gera fram að hausti 94
 Jóhann says:
 vinna í Njarðvík
 Siggi says:
 að gera hvern andskotan
 Jóhann says:
 Ég var að smíða glugga í Byko Gluggar og Hurðir
 Siggi says:
 fékkstu að ríða mikið á þessum árum
 Jóhann says:
 Þokkalega maður .... var þokkalegur á hægri kantinum!  Góður!
 Siggi says:
 ég hef fyrir reglu að berja menn sem tala svona
 Jóhann says:
 ó
 Jóhann says:
 Jájá, ég var smellandi hægri vinstri
 Siggi says:
 voru þetta konur sem þú stærir þig af á tilldögum núorðið eða eru þetta bara minnigar sem þú geymir inni í læstum skáp
 Jóhann says:
 Ja, í góðra vina hópi lætur maður stundum eina og eina sögu flakka .... maður er jú alltaf þokkalegur á hægri kantinum.
 Jóhann says:
 Eins og þú sérð þá hef ég ákveðið að ganga í raðir FM hnakka Íslands.
 Siggi says:
 ég vil vara vara þig við svona talsmáta og vona að þú munir hvað ég sagði varðandi þau mál áðan
 Jóhann says:
 Góður!!!
 Jóhann says:
 Svalur!
 Jóhann says:
 Þokkalegur!
 Siggi says:
 varðandi þennan tíma milli 93 og 95
 Siggi says:
 hvort telurðu að þú hafir rúnkað þér meira eða riðið meira
 Jóhann says:
 Ég hef aldrei lagt það í vana minn að rúnka mér þannig að svarið hlýtur að liggja ljóst fyrir.
 Siggi says:
 Það hafa allir rúnkað sér þannig að villtu vinsamlegast svara þessari spurningu af hreinskilni og ekki vera að snúa út úr sinkt og heilagt
 Jóhann says:
 Ég hef aldrei rúnkað mér, þannig að ég er búinn að svara henni
 Siggi says:
 þú ferð í kringum þetta mál eins og köttur í kringum heitan graut
 Siggi says:
 (ég er að spá í að hafa þetta viðtal sem hluta af pitslinum er það í lagi þín vegna)
 Jóhann says:
 Ja, þú ræður því.
 Siggi says:
 gott
 Siggi says:
 þá getum við haldið áfram með viðtalið
 Siggi says:
 Hefur sjálfsmynd þín breyst eitthvað undanfarinn 12 ár
 Jóhann says:
 Er þetta ekki ódýr leið við að sleppa því að skrifa pistil?
 Jóhann says:
 Nei, ég myndi segja að hún sé nákvæmlega eins og hún var þá.
 Siggi says:
 við skulum halda okkur við efnið, svaraður spurningunni
 Siggi says:
 Hverer sjálfsmynd þín
 Jóhann says:
 Ég skil ekki spurninguna.
 Siggi says:
 ja lýstu þeirri persónu sem þú telur og upplifir að þú sért
 Jóhann says:
 Ja, ég er líklegast sá eini sem getur ekki svarað þessu eða farið út í svona lýsingar ... aðrir verða að gera það.
 Siggi says:
 við erum að tala um þína sjálfsmynd, þ.e. hvernig þú upplifir sjálfan þig ekki hvernig aðrir upplifa þig
 Jóhann says:
 Ég upplifi mig sem frekar kærulausan ... a.m.k. í námi, þrátt fyrir að hafa nú klárað það betur en margir.  Síðan get ég verið lengi að fyrirgefa.  Kostina ætla ég ekki að fara út í því það tæki alltof langan tíma.
 Siggi says:
 þetta var ágætis svar
 Siggi says:
 ertu rómantískur
 Jóhann says:
 Hvað er rómantík?  Ef rómantík er að geta átt rólega stund með aðila sem maður hefur skrítnar tilfinningar til þá er ég líklegast rómantískur.  Ef rómantík er að koma hinum helmingi sínum á óvart þá er ég líklegast rómantískur.  Ef rómantík er að hlusta á Celine Dion og borða osta þá er ég alls ekki rómantískur.
 Siggi says:
 gott svar
 Siggi says:
 Eiga mygluostar upp á pallborðið hjá þér
 Jóhann says:
 Nei, ég borða ekki skemmdan mat og ég borða heldur ekki vini mína.
 Siggi says:
 það er ýmislegt í samtalinu sem bendir til að þú sért alinn upp í borgarsamfélagi og hafir misst öll tengsl við veruleikann og gerviveröld þín sé full af gervivandamálum, er eitthvað til í þessari tilfinningu minni
 Jóhann says:
 Svona tala bara helvítis landkrabbar!!!  Ég var á hverju sumri í sveit frá því ég var smá skítseiði upp í 14 ára aldur.  Hægri fótur minn stendur á grasi og skít og sá hægri á malbiki ... þannig að ég tel mig vera víðsýnni en flestir, þ.m.t. ÞÚ spyrjandi góður.
 Siggi says:
 þetta er gott svar fyrir utan skítkast í viðmælandan
 Siggi says:
 en það er eitt sem ég furða mig á í svari þínu og það er hvar vinstri fóturinn er
 Jóhann says:
 Ó, já ég vona samt að þú vitir hvað ég meina.
 Siggi says:
 jæja þá er komi að lokum þessa spjalls okkar og þakka ég þér kærlega fyrir fræðandi og skemmtileg svör 
	 |