föstudagur, nóvember 14, 2003
|
Skrifa ummæli
Dagurinn tekinn snemma, mættur rétt fyrir 8 í morgun í röð í smáranum - bíða eftir miðum á Muse. Seldist upp fyrstu 10 mínúturnar í stúku og var bara fólk sem hafði mætt klukkan 11 kvöldið áður sem fékk miða. Þannig að ég fékk bara miða í stæði, en það er svo sem ok - þurfti sem sagt að bíða í 2 klst, en miðar í hús amk.

Líst ágætlega á síðuna hans Jóa, lookið er flott en ég hefði viljað sjálfur fá aðeins dekkra yfirbragð. En lookið er mjög flott og myndirnar á headernum eru skemmtilegar.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar