Þegar ég var að klára lokaverkefnið hjá TVÍ, á sínum tíma, sem var að skrifa hugbúnað fyrir NÍ, varð einum hópmeðlimi mínum að orði (sem við skulum kalla Hr. R): "Ég er búinn að taka þá ákvörðun að vinna ekkert við forritun þegar ég er búinn með námið". Þá mælti ég: "Þá hefur þetta lokaverkefni verið góð æfing fyrir þig!"
|