Fékk póst frá Samskip í gær þar sem þeir eru að bjóðast til að kaupa hlutabréf af þeim hluthöfum sem eiga undir 1% af heildarhlutafé, á genginu 4,2. Þetta kemur sér ágætlega fyrir mig þar sem þetta var bara pappír uppi í hillu og ég var í raun búinn að afskrifa þetta þar sem ég reyndi árangurslaust að selja bréfin fyrir c.a. ári síðan. Þá vildi ekki einu sinni stjórn fyrirtækisins kaupa þetta.
|