Ég e-mailaði fyrirspurn í tölvupósti á útgefundur blaðsins Digital Photo, sem er systurblað Practical Photography, um það hvort það væri hægt að panta eitt blað áður en maður myndi gerast áskrifandi. Ég fékk svar um hæl þar sem beðið var um heimilisfangið því þeir ætla að senda mér ókeypis prufueintak. Góð þjónusta!
|