Hér eru helstu upplýsingar í sambandi við tónleika Muse í höllinni 10.des. Húsið opnar 19.00.
Miðaverð
4500 kr. í stæði
5500 kr. í stúku
Hámark 10 miðar á mann.
Ekki tekið við ávísunum.
Ekkert aldurstakmark annað en það sem útivistarlög segja til um.
Miðasala hefst kl.9.00 föstudaginn 14 nóv. í verslunum Skífunnar.
Jæja hverjir ætla að fara? Ég stefni á að fara.
|