mánudagur, nóvember 03, 2003
|
Skrifa ummæli
Kannski það, en ég væri til í að sjá þetta:

Fimmtudagur 6. nóvember

Kl. 20.30 í Íslensku óperunni: Sænska gleðisveitin Fläskkvartetten heldur tónleika. Þarna eru á ferðinni einir þekktustu skemmtikraftar Svíþjóðar; einstök blanda af kabarett, rokkhljómsveit og uppistandi.

AMG segir þetta um hljómsveitina.

Starting as a string quartet, Flesh Quartet turned into an experimental group mixing classic music with dub and techno, while later becoming more ambient. The front figure Wadling, with his scarred but explosive voice, was capable of providing an intense output, but the group also co-operated with a great number of other artists during the late '80s and the '90s. Apart from recording albums they wrote film soundtracks and music for modern ballet.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar