Í morgunn kom strákur frá þýskaralandinu og er að læra jarðeðlisfræði. Þetta er óskup venjulegur strákur á þrítugsaldrinum, með grænan hanakamb og hringi í nefinu og einn í vörinni. Gengur um í slitinni svartri peysu með mynd af sjóræningjahauskúpu og fyrir neðan stendur St. Pauli og buxurnar eru hvítþvegnar gallabuxur. Semsagt dæmigerður jarðeðlisfræðingur, eða hvað?
|