Nokkuð ljóst er að fimmtudagskvöldið verður ágætis kvöld, hvað sem gert verður. Fyrir mitt leiti þá verð ég nú að segja það að ég hef nú meiri áhuga á fyrirlestrinum, enda er hann einn þekktasti náttúrulífsþáttagerðamaður í heiminum og væri gaman að sjá tæknina á bakvið þættina.
|