fimmtudagur, nóvember 06, 2003
|
Skrifa ummæli
Reyndar var síðasta blögg skellt fram til að stríða Sigga. Hann skellti þessari kenningu fram fyrir 1,5 ári síðan og ég setti þetta hérna inn og þóttist ekkert kannast við að hann hafi sagt þetta þegar hann fór að ásaka mig um ritstuld. Pálmi stóð með mér í þessari stríðni og kann ég honum þakkir fyrir.

J 12:41:14 B
S 12:41:27 takka fyrir
S 12:42:11 þetta er stolið, af hverju geturðu ekki höfundar í bloggum eftir aðra
J 12:42:24 Þetta er ekkert stolið!
S 12:42:35 jú ég benti á þetta fyrir margt löngu
J 12:42:40 neinei!
S 12:43:11 þetta er líka blogg sem stendur illa eitt og sér
J 12:43:19 nú?
S 12:46:33 já yfirlýsingin þarf útskýrngar og smá sögu í kringum sig
J 12:49:03 neinei
J 12:51:39 finnst þér þetta samt ekki fyndin kenning hjá mér?
S 12:51:52 hún er stolin
S 12:52:28 þetta er málið með undrabörn eins og mig, aðrir taka cretid fyrir gjörðir mínar og meistarverk og eftir sit ég með sárt ennið
J 12:52:41 hvað meinar þú með að þetta sé stolið??
S 12:53:35 þetta er yfirlýsing sem ég sendi frá mér þegar við borguðum nokkurhundurð krónur fyrir kexköku þegar ég var með námskeið
S 12:53:39 í nýjerja húsinu
J 12:53:57 hvorki ég né pálmi könnumst við það 8-)
12:54:45 Pálmfróður (B) has been added to the conversation.
S 12:54:50 Pálmfróður!!!
P 12:54:57 sæll
P 12:55:09 mjög busy pálmfróður akkúrat núnar
S 12:55:22 ertu að gerast þjófsnautur í máli Jóhanns og hagkerfanna þriggja
P 12:56:13 ha?
S 12:56:20 Jóhann
J 12:56:27 hvað?
S 12:56:29 Pálmi virðist ekki kannast við málið
P 12:56:41 ég skil bara ekki bofs um hvað þú ert að tala????
S 12:56:52 Jóhann viltu skýra málið út fyrir drenghelvítinu
J 12:57:01 búinn að því!
S 12:57:15 Pálmfróður hann segist vera búinn að því
P 12:57:27 afhverju heldur þú að þetta sé stolið hjá honum?
S 12:57:34 af því að ég bjó þetta til
P 12:57:37 mér finnst þetta nú of frumlegt til að vera stolið
S 12:57:45 Pálmi ég bjó þetta til
P 12:57:49 þú?
S 12:57:52 já
J 12:57:55 ???
P 12:57:58 hvað meinarðu
S 12:57:59 svona eitt og hálft ár síðan
P 12:58:09 nú
P 12:58:30 og hvað?
S 12:58:34 þegar ég var að röfla yfir leigu, verði á kexkökum og einhverju fleiru fáránlegu sem Nýherji var að rukka fyrir
P 12:58:52 eru menn alveg að tapa sér
S 12:58:58 svo sagði ég að eini munurinn á íslenska hagkerfinu og nýherja væri að það væri allt dýrara í nýherja hagkerfinu
J 13:00:06 hmmmm
P 13:02:53 eru þá komnar upp deilur um höfundarrétt ykkar á milli ?
P 13:03:09 þetta er nú ansi góður djókur hjá þér sigurður
J 13:03:29 ja, ég þarf greinilega að muna allt sem Siggi hefur sagt og segja ekkert svipað (humm)
13:08:20 Pálmfróður (B) has left the conversation.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar