Við erum að fara á þetta - ekki spurning:
Sub Dub Micro Machine - 28-11-2003
Þýska rokk sveitin Sub Dub Micro Machine er væntanleg á klakann 28. nóvember n.k sveitin mun leika á Nasa ásamt íslensku stoner snillingunum í Brain Police. Sveitin kemur hingað til lands í tengslum við frumsýningu á myndinni Achung-wir-kommem sem fjallar víst um rokkmenningu í austur þýskalandi fyrir sameiningu Þýskalands.
Miðasala er hafin í Dogma á Laugarvegi og kostar litlar 2000.kr inn. Fyrstu 200 sem versla sé miða á þessa tónleika fá einnig miða á myndina Achung-wir-kommem sem verður sýnd í Háskólabío frá 29. nóvember.
Nánari upplýsinar um sveitina er að finna heimasíðu þeirra: http://www.sdmm.de/
Sub Dub Micro Machine
Brain Police
Vinsamlegast látið vita hver vill koma með - þetta eru rokkarar með Rammstein ívafi.
Þeir taka meira að segja lag með Prong - Snap Your Fingers, Break Your Neck
|