Glöggir lesendur hafa líklegast tekið eftir því að Siggi hefur ekki sent frá sér pistil. Þar sem flestir pistlar hans hingað til hafa verið arfaslakir hefur hann ákveðið að skrifa bara þegar hann hefur eitthvað merkilegt að segja.
Þetta hafði hann um málið að segja:
þetta er ekki búið þar sem ég ætla að senda frá mér pistil ef ég hef eitthvað þarft að mæla og ég hef ekki mikið þarft að mæla þessa dagana þannig að ég á síður von á að pistill komi á morgun nem mér detti eitthvað snjallræði í hug sem í gerist nú reydnar stundum.
hins vegar finnst mér margt af því sem birtist núorðið á blogginu óttaleg sápa og það er af sem áður var þegar nær eingöngu var kjarnmikið og innihaldríkt blogg á síðunni
í mörgum tilfellum eru bloggin farin að minna á dapurt eftirpartý eftir þriggja daga fyllery
hins vegar er ég að mýkjast hættulega mikið með aldrinum
spurning að ég fari að vera meira röff í blogginu
|